Linsubaunabuff
200 g soðnar linsur100 g soðnar kartöflur
1 egg
1 laukur
brauðmylsna og jurtakraftur
Linsubaunir, kartöflur og laukur eru sett í gegnum kjöthvörn, eggi brauðmylsnu og jurtakrafti blandað í. Mótaðar buffkökur og steiktar í matarolíu á pönnu. Borið fram með létt brúnuðum lauk, soðnu grænmeti og hráu grænmetissalati.
Úr: Matreiðslubókin hennar Pálínu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli